Fara í efni

Sveitarstjórn

262. fundur 17. ágúst 2022 kl. 12:00 - 14:08 stóra fundarsal í Ásgarði
Nefndarmenn
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir (RHG) ritari
  • Þórarinn Jónsson (ÞJ) nefndarmaður
  • Jóhanna Hreinsdóttir (JH) oddviti
  • Guðmundur H Davíðsson varamaður
    Aðalmaður: Sigurþór Ingi Sigurðsson (SIS)
  • Jón Þorgeir Sigurðsson (JÞS) nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá

1.Starfssamningur oddvita

2207010

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir með 5/5 atkvæðum að framlengja áður samþykktan samning við oddvita til 30. september 2022.

2.Veggirðingar

2208016

Niðurstaða:
Lagt fram
Oddvita er falið að vinna málið áfram.

3.Uppfærð innri persónuverndarstefna

2207029

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir 5/5 atkvæðum uppfærða Persónuvendarstefnu Kjósarhrepps.

4.Samstarf um innleiðingu heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum

2207031

Niðurstaða:
Lagt fram

5.Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga

2207032

6.Starf skipulags og byggingafulltrúa

2208003

Niðurstaða:
Lagt fram
Oddviti fór yfir stöðuna á ráðningu á skipulags- og byggingarfulltrúa.

7.Umhverfisnefnd fundargerð nr. 32

2207033

Niðurstaða:
Staðfest

8.Fundargerð nr. 42 - Viðburðar- og menningarmálanenfd

2208007

Niðurstaða:
Staðfest

9.Fundargerð nr. 43 - Viðburða- og menningarmálanefnd

2208008

Niðurstaða:
Staðfest

10.Fundargerð nr. 44 - Viðburða- og menningarmálanefnd

2208009

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd þakkar nefndinni fyrir vel skipulagða hátíð með skömmum fyrirvara og ungmennunum í vinnuskólanum fyrir þeirra framlag.

Hreppsnefnd samþykkir 5/5 atkvæðum breytta nefndarskipan og þakkar Sævari fyrir sitt framlag og bjóðum Dagrúnu velkomna í nefndina.

11.Fundargerð - Stjórn SSH nr. 541

2207030

Niðurstaða:
Lagt fram

12.Tímabundinn styrkur til sveitarfélaga vegna tómstunda- og menntunarúrræða barna á flótta Síðari úthlutun

2208011

Niðurstaða:
Lagt fram

13.Útivistarparadísin Vesturland

2208010

Markmiðið með þessu verkefni er að kortleggja þær gönguleiðir á Vesturlandi sem eru aðgengilegar almenningi og sátt er um að kynna á opinberum vettvangi.

Auk þess að taka niður GPS hnit fyrir hverja gönguleið sem ég hef gengið í sumar, þá hef ég skoðað aðgengi og það sem snýr að merkingum og öryggi göngufólks á leiðinni.

Nú er ég að vinna að skráningu á þessum úttektum, en þau gögn verður svo hægt að nota við frekari stefnumótun og vinnu við hverja gönguleið.
Niðurstaða:
Lagt fram

Fundi slitið - kl. 14:08.