Fara í efni

Sveitarstjórn

12. júní 2006 kl. 09:00 - 09:00 Eldri-fundur
Hreppsnefndarfundur haldin í Félagsgarði 12. júní 2006 kl. 15:30

1. Kjörbréf lagt fram.
Aðalmenn í hreppsnefnd Sigurbjörn Hjaltason, Guðríður Helen Helgadóttir, Hermann Ingólfsson, Guðmundur Davíðsson og Guðný ívarsdóttir.

2. Kosning Oddvita.
Sigurbjörn Hjaltason kjörin með 3. atkvæðum, tveir sátu hjá.

3. Varaoddvit Hermann Ingólfsson með 3 atkvæðum, tveir sátu hjá. Kosning ritara. Kjörin Guðríður Helen Helgadóttir og Guðný Ívarsdóttir vararitari.

4. Kosning í nefndir. Frestað.

5. Fundartími hreppsnefndar. Fundartími ákveðin, haldin fyrsta fimmtudag hvers mánaðar kl. 20:00

6. Byggingarfulltrúi. Oddvita falið að kanna ráðningu nýs byggingarfulltrúa.

7. Húsvarsla í Félagsgarði. Lagt fram uppsagnarbréf frá Helga húsverði. Ákveðið að auglýsa eftir nýjum húsverði.

8. Vatnsveitumál í Harðbala. Oddvita falið að vinna að lausn vatnsveitumála í Harðbalaherfi.

Fundi frestað kl. 18:00 til fimmtudags 15.06.2006 Framhald fundar haldin í Félagsgarði 16.06.2006 kl. 20:00

1. Kosning í nefndir.
Skipulags- og byggingarnefnd:
Haraldur Magnússon, Pétur Blöndal, Kristján Finnsson. Varamenn: Þórarinn Jónsson, Snorri Örn Hilmarsson, G. Oddur Víðisson.

Menningar- fræðslu- og félagsmálanefnd:
G. Helen Helgadóttir,Steinunn Hilmarsdóttir, Sigurbjörg Ólafsdóttir. Varamenn: Aðalheiður Birna Einarsdóttir, Sigrún Helga Diðriksdóttir, Anna Björg Sveinsdóttir.

Umhverfis- og  ferðamálanefnd:
Aðalheiður Birna Einarsdóttir, Bergþóra Andrésdóttir, Ólafur Jónsson, Katrín Cýrusdóttir, Hulda Þorsteinsdóttir. Varamenn: Ólafur Engilbertsson, Arnór Hannibalsson, Kristján Oddsson, Ólafur Oddsson, Unnur Sigfúsdóttir.

Samgöngu- og orkunefnd:
Hermann Ingólfsson, Jón Gíslason, Einar Guðbjörnsson. Varamenn: Pétur Blöndal, Björn Ólafsson, Gunnar Leó Helgason.

Upplýsinga- og fjarskiptanefnd:
Hlöðver Ólafsson, Þórarinn Jónsson, Jóhanna Hreinsdóttir. Varamenn: Pétur Blöndal, Sigríður Aðalheiður Lárusdótir, Helgi Guðbrandsson.

Kjörstjórn:
Guðbrandur Hannesson, Hreiðar Grímsson, Gunnar Kristjánsson Varamenn: Pétur Lárusson, Bjarni Kristjánsson, Ólafur Helgi Ólafsson.

Fulltrúi í Heilbrigðisnefnd
:
Steinunn Hilmarsdóttir Varamaður: Guðný Ívarsdóttir

Skoðunamenn ársreikninga: Ólafur Þór Ólafsson, Guðbrandur Hannesson. Varamenn: Pétur Lárusson, Kristján Oddsson.

2. Ákveðið var að ráða Jón E. Guðmundsson tímabundið í stöðu Byggingarfulltrúa.

3. Ákveðið var að fela oddvita að undirbúa frágang á Gámaplani og setja upp hlið.

4. Ákveðið að auglýsa unglingavinnu og umsjónarmann með því.

5. Samþykkt að koma heimasíðunni aftur af stað
.

6
. Samþykkt að kaupa fartölvu til nota á skrifstofu og skjalaskáp.


7.
Oddvita heimilað að veita áfengis- veitingaleyfi til Hvammsvíkur ehf. Og Kolbeinssyni v/ Veiðihús við Laxá, að uppfylltum skilyrðum áfengislaga.