Fara í efni

Sveitarstjórn

9. fundur 09. febrúar 2004 kl. 18:58 - 18:58 Eldri-fundur

Fundargerð 09.02.2004.

Hreppsnefnarfundur haldinn 09.02.2004. Kl. 15.30 í Félagsgarði.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.
Umhverfis og ferðamálanefndin mætti öll og einnig mætti á fundinn
Arnheiður Hjörleifsdóttir.

1. Lögð fram fundargerð Umhverfis og ferðamálanefndar frá 27.jan. 2004.

2. Arnheiður Hjörleifsdóttir kynnti fundarmönnum Staðardagskrá 21 fyrir
minni sveitarfélög.


Fundi slitið kl. 19.00.

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir