Fara í efni

Sveitarstjórn

14. fundur 29. júlí 2004 kl. 08:57 - 08:57 Eldri-fundur
Fundargerð 29.07.2004.
Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 29.07.2004.kl.20.30.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Sigurbjörg.

1. Farið yfir ársreikning fyrir árið 2003 fyrri umræða.

2. Borist hefur bréf frá Grétu J.Ingólfsdóttur vegna athugasemda á sumarhúsi sem byggt hefur verið í leyfisleysi við Flekkudalsveg.
Sveitarstjórn vísar málinu til skipulagsnefndar.


Fundi slitið.

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Sigurbjörg Ólafsdóttir