Fara í efni

Sveitarstjórn

15. fundur 08. ágúst 2004 kl. 08:58 - 08:58 Eldri-fundur
Fundargerð 08.08.2004.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 08.08.2004.kl.15.30.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.

1. Seinni umræða um ársreikninga fyrir 2003 fór fram og voru þeir samþykktir og undirritaðir.

2. Komið hefur í ljós við uppgröft á grunni á Lækjarbraut 1 að dýpt er meiri en áætlað var sveitarstjórn samþykkir að koma til móts við kaupendur.
Oddvita falið að ganga frá því máli.


Fundi slitið kl. 18.00.

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir.