Fara í efni

Sveitarstjórn

18. fundur 23. nóvember 2004 kl. 08:59 - 08:59 Eldri-fundur
Fundargerð 23.11.2004.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 23.11.2004.kl.13.00.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.
Rætt um sameiningarmál.

Hreppsnefnd ákveður að óska eftir fundi með nefnd um sameiningu
sveitarfélaga til að ræða tillög nefndarinnar um sameiningu Kjósarhrepps
og Reykjavíkur þar sem farið yrði yfir rök fyrir sameiningu sveitarfélaganna.Fundi slitið kl.14.30.
Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir