Fara í efni

Sveitarstjórn

19. fundur 08. nóvember 2004 kl. 09:00 - 09:00 Eldri-fundur
Fundargerð 08.11.2004.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 08.11.2004.kl.15.30.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.
Einnig mætti á fundinn byggingar-og skipulagsnefnd Kjósarhrepps.

1. Farið yfir fyrirkomulag þjónustu og ráðningakjör byggingarfulltrúa
Kjósarhrepps.

2.
Rætt um umsókn Jóns Unndórssonar sem sótti um byggingarleyfi að
sumarbústað á Þúfu 24 sem vísað var til hreppsnefndar.

Málinu vísað aftur til byggingarnefndar.Byggingarfulltrúa falið að óska
eftir frekari gögnum.

Byggingarnefnd vék af fundi kl.17.
Hreppsnefnd ræddi um sameiningarmál.

Fundi slitið kl. 18.30.
Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir