Fara í efni

Sveitarstjórn

20. fundur 01. nóvember 2004 kl. 09:00 - 09:00 Eldri-fundur
Fundargerð 01.11.2004.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 01.11.2004.kl.15.30.
Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.

1. Ákveðið að halda fund með fulltrúum Reykjavíkur um sameiningarmál 3.nóv.

2. Bréf byggingarfulltrúa rætt sbr.fundargerð 4.10.2004.óskað eftir fundi með
byggingarnefnd.

3. Lögð fram fundargerð byggingarnefndar frá 25.10.2004.Mál no.2 í
fundargerðinni rætt.
Málinu frestað.

4.
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi að Káranesi.
Sveitarstjórn samþykkir framkomna tillögu.

5. Sveitarstjórn gefur framkvæmdarleyfi fyrir endurnýjun brúar yfir Dælisá að
sumarhúsasvæði Valshamars í Meðalfellsdal.

6.
Lögð fram fundargerð Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frá
11.og 25.október 2004.

7.
Lögð fram fundargerð Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis frá 26.10.2004.

8.
Lögð fram umsögn umhverfis-og ferðamálanefndar Kjósarhrepps samk.3gr.
erindisbréfs nefndarinnar.

Önnur mál:
Lögð fram tillaga að aðalskipulagi Þingvallarsveitar 2004 -2016 til kynningar.
Lagt fram bréf frá Vegagerðinni um reiðveg meðfram Kjósarskarðsvegi.
Samþykkt að eiga fund með Jónasi Snæbjörnssyni.

Fundi slitið kl. 19.30.
Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir