Fara í efni

Sveitarstjórn

22. fundur 14. desember 2004 kl. 09:01 - 09:01 Eldri-fundur
Fundargerð 14.12.2004.

Þann 14.12.2004. fór hreppsnefnd á fund með nefnd um sameiningu sveitarfélaga sem skipuð er af félagsmálaráðherra til að ræða tillögu nefndarinnar um sameiningu Kjósarhrepps og Reykjavíkur.

-Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir