Fara í efni

Sveitarstjórn

24. fundur 03. janúar 2005 kl. 09:02 - 09:02 Eldri-fundur
Fundargerð 03.01.2005.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 03.01.2005.kl.15.30.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.

1. Rætt um sameinigarmál og ákveðið að halda íbúafund 12.01.2005. Hreppsnefnd hefur einnig ákveðið að láta gera skoðunarkönnun um vilja íbúa hreppsins um framtíð Kjósarhrepps.
Önnur mál:

Lagt fram bréf frá rannsóknum og ráðgjöf þar sem óskað er eftir styrk til gerðar sögukorts Gullbringu-og Kjósarsýslu. Hreppsnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um 80.000.kr. Hreppsnefnd felur umhverfis-og ferðamálanefnd Kjósarhrepps að vera tengiliður við verkefnið. Lagt fram erindi frá Garðabæ um breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001- 2024 vegna breytingar á aðalskipulagi Garðabæjar
í Urriðaholti.

Lögð fram fundargerð Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis frá 14.12.2004.

Fundi slitið kl. 18.30.
Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir