Fara í efni

Sveitarstjórn

25. fundur 04. janúar 2005 kl. 09:12 - 09:12 Eldri-fundur
Fundargerð 04.01.2005.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 04.01.2005.kl.21.00.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.

Einnig mætti á fundinn Örn Viðar Erlendsson vefstjóri Kjós.is. Rætt um rekstur og eignarhald vefsíðunnar Kjós.is.

Fundi slitið kl. 22.30

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir