Fara í efni

Sveitarstjórn

26. fundur 10. janúar 2005 kl. 09:13 - 09:13 Eldri-fundur
Fundargerð 10.01.2005.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 10.01.2005. kl.20.30.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.

1. Rætt um sameiningartillögu og íbúafund.
Bókun sveitarstjórnar um sameiningarmál.
,,Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkir samhljóða að framtíð sveitarfélagsins sé best tryggð með sjálfstæði og hafnar að svo komnu máli framkominni sameiningartillögu sameiningarnefndar félagsmálaráðuneytisins."

Fundi slitið kl. 23.00

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir