Fara í efni

Sveitarstjórn

29. fundur 07. mars 2005 kl. 09:14 - 09:14 Eldri-fundur
Fundargerð 07.03.2005.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 07.03.2005.Kl.20.00.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.


1. Lagt fram verðmat á Ásgarðsskóla sem unnið var af fasteignasölunni Garði,
þeirra mat er að markaðsverð eigninar geti verið á bilinu 51-54 milljónir.

2. Umræða um aðalskipulagsgerð fór fram.

3. Lögð fram fundargerð Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis frá 8.febrúar.

4. Lögð fram fundargerð Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frá 7.febrúar.Fundi slitið kl. 23.00.

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir