Fara í efni

Sveitarstjórn

31. fundur 02. maí 2005 kl. 09:16 - 09:16 Eldri-fundur
Fundargerð 02.05.2005.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 02.05.2005.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Anna Björg.Gunnar mætti
kl.16.30.

1. Borist hefur bréf frá Sveini Guðmundssyni þar sem hann óskar eftir að hafa lögheimili að Dælisárvegi 1 .
Málinu frestað.

2.
Borist hefur bréf þar sem óskað er eftir styrk vegna sumarhátíðar á Kjalarnesi sumardaginn fyrsta.
Sveitarstjórn ákveður að styrkja hátiðina um 15.000.kr.

3. Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lagður fram.

4.a
Lögð fram fundargerð Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis frá 12.04.2005.
b Lögð fram fundargerð S.S.H. frá 04.04.2005.
c Lögð fram fundargerð byggingar-og skipulagsnefndar frá 25.04.2005.

5. Lagt fram til kynningar endurskoðun aðalskipulags Álftaness.

Fundi slitið kl. 18.00.

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir.
Anna Björg Sveinsdóttir.