Fara í efni

Sveitarstjórn

35. fundur 22. júní 2005 kl. 09:18 - 09:18 Eldri-fundur
Fundargerð 22.06.2005.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 22.06.05.kl.20.00.


Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.

KL.21.00.mættu Jóhanna og Hlöðver úr skólanefndinni.

1. Fyrri umræða um ársreikning 2004 fór fram.

2. Farið yfir skólahald í Kjósarhreppi síðasta skólaár. Fyrirkomulag síðasta vetrar tókst vel og fólk almennt ánægt. Einnig gekk skólaakstur vel og í ljósi þess var ákveðið að endurnýja samning
við skólabílstjórana til þriggja ára.

Þar sem skólahald hefur verið frestað í Ásgarðsskóla felur hreppsnefnd skólanefndinni að finna fræðslutengda starfsemi á Ásgarð.

Fundi slitið kl. 22.45.

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir.

Jóhanna Hreinsdóttir
Hlöðver Ólafsson.