Fara í efni

Sveitarstjórn

46. fundur 05. janúar 2005 kl. 09:23 - 09:23 Eldri-fundur
Fundargerð 05.12 2005.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 05.12.2005.kl.15.30.
Mætt á fundinn Guðmundur, Hermann, Guðný, Gunnar Leó og Anna Björg.

1. Hreppsnefnd samflykkir fyrirliggjandi drög a aðalskipulagi sem sent verður
til umsagnar til nágrannasveitarfélaga og viðeigandi stofnanna.

2.a Lögð fram fundargerð Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæ›inu frá
07.11.2005.

b Lögð fram fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 28.11.2005.

3. Hreppsnefnd hefur ákveðið að útsvarsprósenta fyrir 2006 verði 13,03%.

4. Fasteignargjaldsprósenta fyrir 2006 verður óbreitt frá 2005 fl.e.0,625% A skatturog 1,0% B skattur.

Fundi slitið kl. 18.00.

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir.
....