Fara í efni

Sveitarstjórn

49. fundur 22. júlí 2002 kl. 09:26 - 09:26 Eldri-fundur

Fundargerð 22.07.02

Fundur í hreppsnefnd haldinn 22, júlí 2002 í Félagsgarði.

Mætt voru á fundinn Guðmundur , Gunnar, Guðný, Hermann og Anna Björg.

1. Seinni umræða um ársreikninga sveitarsjóðs Kjósarhrepps fór fram.

2. Rædd voru sorpmálin og reynt að finna lausn á þeim.

3. Gengið hefur verið frá sölu á lóðinni Lækjarbraut 3, sölverð 900 þúsund krónur.

Fleira ekki bókað.

Gunnar Leó Helgason
Guðný G. Ívarsdóttir
Hermann Ingólfsson
Guðmundu Davíðsson
Anna Björg Sveinsdóttir