Fara í efni

Sveitarstjórn

50. fundur 08. ágúst 2002 kl. 09:27 - 09:27 Eldri-fundur

Fundargerð 08.08.02

Fundur í hreppsnefnd 8.ágúst 2002 í Félagsgarði.

Mætt voru á fundinn Gunnar, Guðný, Anna Björg, Kristján og Hlöðver. Fundinn sat einnig Jóhann Hreinsdóttir.

1. Sveitastjórn samþykkir að ráða Unni Sigfúsdóttur sem skólastjóra til eins árs við Ásgarðsskóla.

2. Sveitastjórn samþykkir að bjóða Sigrúnu Bjarnadóttur til viðræðna um starfslok sem skólastjóri í Ásgarðsskóla.

3. Sveitastjórn samþykkir að leita ráða hjá lögfræðing vegna starfsloka Sigrúnar Bjarnadóttur.

Fleira ekki bókað.

Guðný G. Ívarsdóttir
Hlöðver Ólafsson
Gunnar Leó Helgason
Kristján Finnson
Anna Björg Sveinsdóttir