Fara í efni

Sveitarstjórn

54. fundur 21. október 2002 kl. 09:29 - 09:29 Eldri-fundur
Fundargerð 21.10.02

Fundur í Félagsgarði 21. október 2002.
Mætt voru á fundinn Hermann, Guðmundur, Gunnar, Guðný og Anna Björg. Einnig var mætt orkunefndin, Helgi Guðbrandsson og Jón Gíslason, landeigendurnir Kristján Finnsson og Gísli Ellertsson og fulltrúar sumarbústaðaeigenda og orkuveitunnar.

1. Fulltrúar Orkuveitunnar kynntu mönnum mat á uppbyggingu og rekstri hitaveitu í Kjósinni. Málin rædd og kynnt. Ákveðið að halda fund með formönnum sumarbústaða eigenda og formanni orkunefndarinnar og orkuveitunnar.

Fleira ekki bókað.

Guðmundur Davíðsson
Gunnar Leó Helgason
Anna Björg Sveinsdóttir
Guðný G. Ívarsdóttir
Hermann Ingólfsson