Fara í efni

Sveitarstjórn

67. fundur 01. september 2003 kl. 09:35 - 09:35 Eldri-fundur
Fundargerð 01.09.03.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félasgarði 01.09.03.kl.15.30.
Mættir á fundinn Guðmundur,Gunnar Leó,Hermann,Anna Björg og Guðný.

1. Lögréttir verða í Hækingsdal.
1. rétt sunnudaginn 21.sept. kl.16.
2. rétt sunnudaginn 12.okt. kl.16.
Réttarstjóri var skipaður Guðbrandur Hannesson.


2. Bréf barst frá Bergmanni Gunnarssyni varðandi breytingu á skráningu úr
sumarhúsi í árshús.Hreppsnefnd samþykkir breytinguna að uppfylltum
skilyrðum byggingarlaga.


3.
Hreppsnefnd barst bréf frá Jóni Undórssyni varðandi sumarhúsasvæði
í landi Þúfu.
Gunnar Leó vék af fundi.
Málinu vísað frá.

4.
Ákveðið að senda Vegagerð ríkisins bréf um forgangsröðun á viðhaldi
og endurbótum vega í Kjósarhreppi.

Fundi slitið kl.19.

Gumundur Davíðsson.
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Guðný Ívarsdóttir
Anna Björg Sveinsdóttir