Fara í efni

Sveitarstjórn

69. fundur 06. október 2003 kl. 09:36 - 09:36 Eldri-fundur
Fundargerð 06.okt.03.

Hreppsnefnarfundur haldinn í Félasgarði 06.10.03. kl.16.
Mættir á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.
1. Lagt fram bréf frá Faxeldi ehf. um fyrirhugað þorskeldi í Hvalfirði.
Sveitarstjórn leggst gegn stórfelldu þorskeldi í Hvalfirði.

2.
Sveitarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun fyrir búfjáreftirlit á svæði 1 árið
2004.

Lögð fram fundargerð búfjáreftirlits á svæði 1 þ.e. Reykjavík, Seltjarnes,
Mosfellsbæ og Kjósarhrepps frá 25.sept.2003.

3. Hreppsnefnd tilnefnir Gunnar Leó Helgason í varastjórn SSH.
Í fulltrúaráð SSH. hefur hreppsnefnd skipað Hermann Ingólfsson og Önnu Björgu Sveinsdóttur.

Önnur mál :
Lagt fram bréf frá Umhverfis og Ferðamálanefnd Kjósarhrepps.

Fundi slitið kl.19.

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir.