Fara í efni

Sveitarstjórn

70. fundur 23. október 2003 kl. 09:37 - 09:37 Eldri-fundur
Fundargerð 23.okt .2003.

Sameiginlegur fundur hreppsnefndar og umhverfis og ferðamálanefndar
23.okt. kl.15.00.

Mættir á fundinn: Guðmundur, Hermann og Gunnar Leó ásamt umhverfis og
ferðamálanefnd.

Einnig mætti á fundinn fulltrúi frá Vegagerðinni.

1. Rætt um upplýsingarskilti og vegvísa í Kjósarhreppi.

Guðmundur Davíðsson
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson