Fara í efni

Sveitarstjórn

71. fundur 03. nóvember 2003 kl. 09:37 - 09:37 Eldri-fundur

Fundargerð 3.nóv.2003.

Hreppsnefnarfundur haldinn í Félagsgarði 03.11.03. kl.15.30.

Mættir á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.

1. Rætt um framtíð Ásgarðsskóla.

2. Lagðar fram fundargerðir Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis frá 9.sept. og 14.okt. 2003.

3. Samþykkt að styrkja foreldra barna sem eiga börn í vist hjá dagmæðrum.
Sveitarstjórn samþykkir grunnupphæð miðað við heilsdagsvistun að upphæð 15.000 kr. hjá hjónum og sambýlisfólki.

Málinu vísað til skólanefndar til umsagnar.

4. Sveitarstjórn samþykkir samþykkt varðandi umgengni um lóðir og lendur í Kjósarhreppi.

Fundi slitið kl.18.30.

Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir