Fara í efni

Sveitarstjórn

176. fundur 14. júní 2007 kl. 21:37 - 21:37 Eldri-fundur

Ár, 2007, 14. júní er  fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði

            Kl. 20.00.

 

Mæting;Sigurbjörn Hjaltason, Steinunn Bjarney Hilmarsdóttir, Guðmundur Davíðsson, Hermann  Ingólfsson og Guðný Guðrún Ívarsdóttir

 

 

1.   Ársreikningur sveitarsjóðs Kjósarhrepps 2006 ,seinni umræða.

Reikningurinn tekinn fyrir að nýju ásamt uppfærðri endurskoðendaskýrslu.

Afgreiðsla: Ársreikningur sveitarsjóðs Kjósarhrepps 2006 er samþykktur.

 

2.  Vínveitingaleyfi v/ Veiðihúss

Afgreiðsla; Samþykkt að heimila að gefa út vínveitingaleyfi til handa ábyrgðarmanni veitingaleyfisins; Leifi Kolbeinssyni k.t. 220366-3409.

Leyfið er veitt tímabundið frá 15. júní 2007 til 15. september 2007

 

3. Önnur mál

 

 

 

 

Fundi slitið kl.

Fundarritari var Steinunn Hilmarsdóttir