Fara í efni

Sveitarstjórn

180. fundur 02. ágúst 2007 kl. 21:56 - 21:56 Eldri-fundur

Ár, 2007, 2. ágúst er  fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði

            Kl. 20.00.

 

Mæting;Sigurbjörn Hjaltason, Steinunn Hilmarsdóttir, Oddur Víðisson,

Hermann  Ingólfsson, og Guðný G. Ívarsdóttir

 

 

1.    Fundagerðir lagðar fram:

 

 

a)  Skipulags-og byggingarnefndar  frá; 1.ágúst. 2007

Afgreiðsla;  Fundargerðin var samþykkt

 

 

2.  Frístundalóð hreppsins á Harðbala.

Oddviti lagði fram drög að tillögu að leigusamningi fyrir lóðina og  samkomulag um vegtengingu.

 

 

3.   Vatnsöflun fyrir Harðbala.

Oddviti leggur til að borað verði eftir vatni fyrir Harðbalahverfið og var það samþykkt að undangenginni könnun.

 

 

4.  Endurnýjun á þaki og þakkanti Félagsgarðs.

Samþykkt að fara í framkvæmdir.

 

 

5.  Álagningarskrá lögð fram.

 

 

6.  Rekstraryfirlit Sveitarsjóðs, 6 mánuðir

 

 

7. Önnur mál.

 

 

 

 

Fleira ekki bókað-fundi slitið kl. 22.13

Fundarritari var Steinunn Hilmarsdóttir