Fara í efni

Umhverfisnefnd

190. fundur 16. október 2007 kl. 20:58 - 20:58 Eldri-fundur

12. fundur í Umhverfis og ferðamálanefnd. 16.10. 2007.

 

Gyða Björnsdóttir Borgarhóli mætti fyrir hönd Sögumiðlunar ehf. og rætt var um hönnun á  bakhlið á Kjósarkorti.

 

Lagt var fram bréf frá oddvita sem varðar aðkomu umhverfis og ferðamálanefndar að gerð deiliskipulags.

 

Lögð voru fram drög að starfsreglum fyrir úthlutun fjármagns til reiðvega og göngustíga gerðar.

 

Ákveðið var að fara fram á að settur verði hlekkur Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis á heimasíðu Kjósarhrepps,  yrði hlekkur á heimasíðu Kjósarhrepps íbúum til þæginda

 

Haft var samband við Stefán Benidiktsson í Umhverfisstofnun vegna áningastaða og fundinn var nýr tengiliður sem er Ólafur Jónsson.

 

Næsti fundur ákveðinn 27 nóv. Kl. 5

 

Mættar voru

Bergþóra Andrésdóttir

Birna Einarsdóttir

Unnur Sigfúsdóttir