Fara í efni

Umhverfisnefnd

194. fundur 27. nóvember 2007 kl. 19:48 - 19:48 Eldri-fundur

13. fundur 27. nóvember 2007 kl. 17.00 í Ásgarði

 

  1. Fulltrúi frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis mætti á fundinn og farið var yfir samskipti nefndarinnar við eftirlitið.
  2. Farið yfir drög fyrir styrki til reið- og göngustígagerðar og þau samþykkt.

Birna sagði frá fundi sem hún sat 20. nóvember með   sveitarstjórn     og fulltrúum frá samgöngunefnd og reiðveganefnd frá LH.

  1. Rædd var aðkoma nefndarinnar að gerð deiluskipulags og tillaga frá oddvita 20. september 2007, samþykkt.
  2. Lagt var fram minnisblað dags. 21. nóvember 2007 um endurvinnslutunnur.

Nefndin leggur til að kannað verði hvað margir hafi áhuga á endurvinnslutunnum.

      5.   Birna sagði frá fundi sem hún sat með oddvita og Reyni Ingibjartssyni vegna

Hvalfjarðarkorts.

  1. Lagðar voru fram athugasemdir frá Kjósarhrepp um efnistöku á hafsbotni í        

Hvalfirði.

 

Næsti fundur ákveðinn 29. janúar 2008 kl. 17.00 í Ásgarði

Katrín Cýrusdóttir

Aðalheiður Birna Einarsdóttir

Bergþóra Andrésdóttir

Unnur Sigfúsdóttir