Fara í efni

Umhverfisnefnd

213. fundur 01. apríl 2008 kl. 20:26 - 20:26 Eldri-fundur

16. fundur hjá Umhverfis- og ferðamálanefnd

1. apríl 2008

 

Gyða Björnsdóttir og Ólafur Engilbertsson mættu og lögðu  fram þrjár tegundir af forsíðu á Kjósarkortið og drög að texta á kortið.

Farið var yfir kortin og drögin og gerðar athugasemdir.

Næsti fundur 29. apríl kl. 17.00.

Kortið, tillögur af forsíðu og drög að texta verður lögð fyrir hreppsnefndafund 3.apríl næstkomandi, að því loknu fer kortið til áframhaldandi vinnslu til Loftmynda.

 

Katrín Cýrusdóttir

Birna Einarsdóttir

Bergþóra Andrésdóttir

Unnur Sigfúsdóttir