Fara í efni

Umhverfisnefnd

264. fundur 31. mars 2009 kl. 13:18 - 13:18 Eldri-fundur

26.fundur umhverfis- og ferðamálanefndar

þriðjuudaginn 31.mars 2009 kl. 17.oo

 

Mættir voru Birna Einarsdóttir formaður, Bergþóra Andrésdóttir, Unnur Sigfúsdóttir og Katrín Cýrusdóttir. Ólafur Jónsson mætti ekki og boðaði ekki forföll.

 

1.   Kjósarhreppur hefur fengið heimboð frá Gámaþjónustunni. Nefndinn leggur til að farið verði annað hvort þriðjudaginn 14. eða föstudaginn 17. apríl eftir hádegi.

 

2.   Lögð fram samantekt af gögnum frá Gámaþjónustunni á tímabiliu 2002 - 2008.

 

3.   Form. kynnti fyrir nefndinni snertiskjáinn og lýsti nefndin ánægju sinni með hann.

4.   Nefndin leggur til að slóðin www.visitreykjavik.is verði sett inn á kjós.is.

 

5.   Form. sagði frá fundi um mælingar á flúor og rannsóknir á áhrifum flúors í Hvalfirði.

 

6.   Form. fór á ársfund umhverfisstofnunar og sagði nefndinni frá honum.

 

 

7.   Form. átti fund með fulltrúum Gámaþjónustunnar og fulltrúum hreppsins þar sem farið var yfir sorphirðu sveitafélagsins.

 

8.   Form. kynnti fund frmkvæmdastjórnar samstarfs í ferðamálum á höfuðborgarsvæðinu.

 

9.   Form. lagði fram bréf frá Arnheiði formanni umhverfisnefndar Hvalfjarðarsveitar. Bergþóra tók að sér að afla upplýsinga og vera í samstarfi við umhverfisnefnd Hvalfjarðarsveitar um málefni Grundartanga.

 

10.                Merkingar í sveitinni: Forgangsverkefni er upplýsingartafla í Brynjudal og bæjarmerkingar í Brynjudal, Þrándarstaðir og Ingunnarstaðir. Einnig þarf að merkja nýja bæji í sveitinni.

 

11.                Farið var yfir tillögur Sögumiðlunar að áningastöðum og gerðar athugasemdir.

 

Önnur mál engin.