Fara í efni

Umhverfisnefnd

267. fundur 28. apríl 2009 kl. 12:13 - 12:13 Eldri-fundur

27.fundur Umhverfis og ferðamálanefndar þriðjudaginn 28.apríl 2009

 

1.       Ólafur frá Sögumiðlun lagði fram tillögur af upplýsingaskiltum á áningastaðina og fór nefndin yfir þau og kom með breytingartillögur.

2.       Hreppsnefnd ásamt umhverfisnefnd fór í heimsókn í Gámaþjónustuna í Helluhrauni og var það skemmtileg og fræðandi heimsókn. 

Búið er að ráða starfsmann á gámaplanið.

3.       Nefndin er ósátt við fundarboðun á kynningarfund  Norðuráls ehf. og Elkem Ísland ehf. um niðurstöður umhverfisvöktunar fyrir rekstrarárið 2008. Fundarboðið barst seint og var með misvísandi upplýsingum um dagsetningu. Gat því nefndin ekki sent fulltrúa á

 

Birna Einarsdóttir, Bergþóra Andrésdóttir, Unnur Sigfúsdóttir og Katrín Cýrusdóttir.