Fara í efni

Umhverfisnefnd

277. fundur 09. júní 2009 kl. 20:14 - 20:14 Eldri-fundur

28. fundur Umhverfis og ferðamálanefndar þriðjudaginn 9. júní 2009

Farið yfir tillögur að áningaskiltum og lagðar fram nokkrar breytingatillögur. Nefndin lýsti yfir ánægju sinni með skiltin. Fara skiltin nú í þýðingu og endanlega útfærslu. Æskilegt væri að skiltin kæmu upp fyrir Kátt í Kjós.

Katrínu er falið að kanna sölustaði fyrir Kjósarkort.

Birna Einarsdóttir, Bergþóra Andrésdóttir, Unnur Sigfúsdóttir og

Katrín Cýrusdóttir