Fara í efni

Umhverfisnefnd

11. fundur 26. mars 2019 kl. 16:00 - 17:00 Ásgarður

Ellefti fundur var haldinn í Umhverfisnefnd Kjósarhrepps,

26.03.2019, kl:16:00

Fundarstaður: Ásgarður

 

Mætt voru: Katrín Cýrusdóttir, Lárus Vilhjálmsson og Þorbjörg Skúladóttir aðalmenn og Karl Magnús Kristjánsson oddviti og varamaður í nefndinni. 

 

  1. Nefndin lagði lokahönd á  tillögur til hreppsnefndar að bættri sorphirðu og flokkun í sveitarfélaginu. Nefnd var sammála um að mikilvægt væri að úrbætur og nýjar lausnir í sorpmálum yrðu tilbúnar sem fyrst þannig að hægt væri að kynna þær íbúum og sumarhúsaeigendum.

 

                Fleira ekki gert og fundi slitið  kl 17:00.

 

                        Lárus Vilhjálmsson, ritari