Fara í efni

Umhverfisnefnd

32. fundur 18. júlí 2022 kl. 14:00 - 15:20 Ásgarði
Nefndarmenn
  • Katrín Cýrusdóttir formaður
  • Einar Tönsberg varaformaður
  • Þorbjörg Skúladóttir ritari
Starfsmenn
  • Jóhanna Hreinsdóttir oddviti
Fundargerð ritaði: Jóhanna Hreinsdóttir oddviti

Dagskrá

1. Nefndin skiptir með sér verkum. 
Niðurstaða: Katrín Cýrusdóttir formaður, Einar Tönsberg varaformaður, Þorbjörg Skúladóttir ritari 

2. Erindisbréf nefndarinnar
Niðurstaða: Nefndinn mum fara yfir erindisbréfið, leggja það fyrir næsta fund og afgreiða til hreppsnefndar

3. Siðareglur kjörinna fulltrúa
Niðurstaða: Nefndin samþykkir að vinna eftir þessum siðareglum

4. Vindorkugarður í Hvalfirði
Niðurstaða: Umhverfisnefnd skorar á Hreppsnefnd að gæta hagsmuna Kjósarhrepps varðandi hugmyndir um uppbyggingu á vindmyllugarði í Hvalfirði.

5. Fundur með tengilið Terru við Kjósarhrepp
Niðurstaða: Ákveðið að nefndarmenn mæti á fund með starfsmanni Terru og oddvita þriðjudaginn 20. Júlí  kl. 14:00