Fara í efni

Umhverfisnefnd

33. fundur 13. desember 2022 kl. 13:00 - 14:15 Ásgarður
Nefndarmenn
  • Katrín Cýrusdóttir formaður
  • Einar Tönsberg nefndarmaður
  • Þorbjörg Skúladóttir nefndarmaður
Starfsmenn
  • Jóhanna Hreinsdóttir oddviti
  • Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Skúladóttir

Loftlagstefna Höfuðborgarsvæðis   

Niðurstaða: Samþykkt

 

Sorphirða 

Niðurstaða: Bregðast þarf við vegna breytinga á flokkun og hriðingu sorps 

með kynningu og fræðslu til íbúa.