Fara í efni

Umhverfisnefnd

114. fundur 01. maí 2003 kl. 10:11 - 10:11 Eldri-fundur
Umhverfis- og ferðamálanefnd Kjósarhrepps

5.fundur 1.maí 2003 Elífsdal.

1. Borist hafa tilboð í málingarvinnu frá nokkrum aðilum, sem verða skoðuð.

2. Vegvísar : viðræður eru í gangi við Vegagerð ríkisins um hönnun, kostnað og uppsetningu.

3. Ákveðin fundur með Ögmundi Einarsyni framkvæmdarstjóra SORPU mánudaginn 5.maí 2003 kl. 13,30 í Félagsgarði, með fulltrúum hreppsnefndar og umhverfisnefndar.

4. Eitt tilboð i jarðvegskassa barst og fleiri eru á leiðinni , unnið áfram að þeirri athugun.

5. Samþykkt að Kristján Oddsson athugi með trjákurlara og kostnað í kringum það.

6. Ákveðið að senda dreifibréf.

7. Ákveðið að halda opinn fund þar sem kynnt verða þau mál sem eru í vinnslu hjá nefndinni.

Birna Einarsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Kristján Oddsson