Fara í efni

Umhverfisnefnd

116. fundur 29. júlí 2003 kl. 10:12 - 10:12 Eldri-fundur

Umhverfis- og ferðamálanefnd Kjósarhrepps

7.fundur 29.júlí 2003 Hjalla.

1.
Ákveðið að sækja um styrk til EBÍ til merkingar á eyðibýlum og vegvísum. Huldu falið að undirbúa umsóknina, sem þarf að senda fyrir ágústlok.

2.
Pétur Lárusson í Káranesi hefur líst vilja sínum til að aðstoða við merkingu á eyðibýlum í sveitarfélaginu og hefur nefndin ákveðið að þyggja þetta boð og fara á hans fund við fyrsta tækifæri.

3.
Ákveðið að senda heilbrygðisfulltrúanum bréf varðandi það sem nefndinni fynnst miður fara í umgengni í sveitinni t.d. varðandi heyrúllur sem eru skildar eftir í plastinu á víðavangi.

Birna Einarsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Kristján Oddsson