Fara í efni

Umhverfisnefnd

118. fundur 30. september 2003 kl. 10:12 - 10:12 Eldri-fundur

Umhverfis- og ferðamálanefnd Kjósarhrepps

9.fundur 30.september 2003 Eilífsdal.

1. Farið yfir uppkast af vegvísum frá Vegagerð ríkisins. Ákveðið að senda þá til sveitarstjórnar til kynningar.

2. Ákveðið að gera uppkast af samþykkt um umgengni utan húss í sveitinni og senda til sveitstjórnar.

3. Ákveðið að senda sveitarstjórn ábendingar um að nauðsynlegt sé að taka ákvörðun um Kjósarrétt, en fyrsta skref er að taka til í réttinni þannig að hún sé ekki hættuleg skepnum og fólki, býður nefndin fram aðstoð sína í þessu máli.

Birna Einarsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Kristján Oddsson