Fara í efni

Umhverfisnefnd

120. fundur 09. desember 2003 kl. 10:13 - 10:13 Eldri-fundur
Umhverfis og ferðamálanefnd Kjósarhrepps

11.fundur
9.desember 2003 Elífsdal.

1. Farið yfir uppkast af vegvísum frá Vegagerð Ríkisins og samþykkt að senda leiðréttingar til baka.

2. Ákveðið að hafa fastan fundartíma , síðasta mánudag hvers mánaðar kl. 15,30.

3. Kristjáni falið að hafa samband við Stefán hjá Staðardagsskrá 21, og fá leiðbeiningar varðandi þáttöku í því verkefni.

4. Samþykkt að senda sveitarstjórn bréf vegna fjárhagsáætlunar 2004.

Birna Einarsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Kristján Oddsson