Fara í efni

Umhverfisnefnd

122. fundur 09. febrúar 2004 kl. 10:14 - 10:14 Eldri-fundur
Umhverfis og ferðamálanefnd Kjósarhrepps
13.fundur
9.febrúar 2004 Félagsgarði.

Auk nefndarinnar var hreppsnefnd Kjósarhrepps og Arnheiður Hjörleifsdóttir verkefnistjóri Staðardagskrá 21.

1. Nefndin lagði fram síðustu fundargerð og kynnti helstu atriði hennar.

2. Arnheiður Hjörleifsdóttir kynnti verkefnið Staðardagskrá 21.

Birna Einarsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Kristján Oddsson