Fara í efni

Umhverfisnefnd

123. fundur 29. mars 2004 kl. 10:14 - 10:14 Eldri-fundur
Umhverfis og ferðamálanefnd Kjósarhrepps
14.fundur
29.mars 2004 Eilífsdal

1. Farið yfir lokatillögu af vegvísum. Tillagan send til hreppsnefndar og síðan áfram í vinslu og til uppsetningar.

2. Samþykkt að endurnýjuð verði þau bæjarskilti, sem ekki standast staðla Vegagerðarinnar.

3. Ákveðið að boða á næsta fund, þá sem hafa líst áhuga á að aðstoða nefndina við að finna og staðsetja eyðibýli í sveitinni.

4. Ákveðið að senda út hvatningabréf til sveitunga vegna fegrunar umhverfisins í tilefni sumardagsins fyrsta og degi umhverfisins.

5. Lagt fram bréf dagsett 5.mars 2004.
Efni: Markaðssamstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Í bréfinu eru kynntar hugmyndir um samstarf allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Nefndin leggur til við sveitarstjórn að Kjósarhreppur gerist aðilli að þessu verkefni.

Birna Einarsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Kristján Oddsson