Fara í efni

Umhverfisnefnd

124. fundur 27. apríl 2004 kl. 10:15 - 10:15 Eldri-fundur

Umhverfis og ferðamálanefnd Kjósarhrepps
15.fundur
27.apríl 2004 Eilífsdal.

Auk nefndarinnar voru mætt Skúli Geirsson, Marta Finnsdóttir og Pétur Lárusson.

1. Rædd var merking eyðibýla í Kjósarhrepp. Skúli, Marta og Pétur, samþykktu að aðstoða nefndina við þessa vinnu.

Ákveðið að hittast aftur með haustinu og hefja undirbúningsvinnu við þetta verkefni.

Hulda Þorsteinsdóttir
Birna Einarsdóttir
Kristján Oddsson