Fara í efni

Umhverfisnefnd

127. fundur 04. október 2004 kl. 10:16 - 10:16 Eldri-fundur

Umhverfis og ferðamálanefnd Kjósarhrepps
18.fundur 4.október 2004 Félagsgarði.

Nefndin hafði boðan nokkra landeigendur á sinn fund vegna merkinga reiðleiða í hreppnum.

Eftirtaldir voru mættir:Hvassnes: Hlöðver Ólafsson.
Eyjar I: Páll Ingólfsson.
Möðruvellir I: Sigurður Guðmundsson.
Möðruvellir II: Hugrún Þorgeirsdóttir, Eygló Þorgersdóttir, Ólöf Þorgeirsdóttir.
Flekkudalur og Hurðabak: Guðný Ívarsdóttir.
Hjalli: Hermann Ingólfsson.
Háls: Þórarinn Jónsson, Jón Gíslason.
Káraneskot: Guðmundur Magnússon.
Þúfa: Björn Ólafsson, Guðríður Gunnarsdóttir
Blönduholt: Gunnar Helgason, Sigríður Hlöðversdóttir.
Þorláksstaðir: Bjarni Kristjánsson.

1. Boðaðir fulltrúar frá Vindási , Írafelli og Eyjum II komust ekki á fundinn.
Ákveðið að reyna að hitta þá á milli funda.

2.
Málin rædd og teiknaðar inn þær leiðir sem sátt náðist um.

3. Nefndin ákvað að fara í vettfangsskoðun.

Hulda Þorsteinssdóttir
Birna Einarsdóttir