Fara í efni

Umhverfisnefnd

128. fundur 03. mars 2005 kl. 10:16 - 10:16 Eldri-fundur
Umhverfis og ferðamálanefnd Kjósarhrepps
19.fundur, 3.mars 2005 Eilífsdal.

Auk nefndarinnar voru mættir Magnús Sæmundsson og Pétur Lárusson.

1. Rætt um merkingu eyðibýla. Pétur Lárusson lagði fram greinagerð yfir það svæði sem hann og Marta Finnsdóttir tóku saman.

2. Ákveðið að halda áfram að safna saman upplýsingum vegna eyðibýla fram að næsta fundi.

3. Ákveðið að kanna með að koma örnefnum og eyðibýlum inn á kort og hafa samband við Landlínur í því sambandi.

4. Farið yfir bæjarskilti sem stendur til að setja upp í vor.

Birna Einarsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Kristján Oddsson.