Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

1. fundur 28. júní 2018 kl. 21:30 - 21:30 Eldri-fundur

 

 

Fyrsti fundur haldinn í Viðburða- og menningarmálnefnd, 28.06.2018, kl:21:30

Fundarstaður: Ásgarður

Mætt voru: Guðný G Ívarsdóttir, Einar Tönsberg og Guðbjörg R Jóhannesdóttir.

 

1.       Nefndin skipti með sér verkum. Nefndin kaus Guðnýju G Ívarsdóttur sem formann og Guðbjörgu R Jóhannesdóttur sem ritara. Einar Tönsberg er meðstjórnandi.

2.       Rætt var um fyrirkomulag í Kátt í Kjós í framhaldi af opnum fundi um Kátt í Kjós sem haldinn var í Ásgarði fyrr um kvöldið.

Ákveðið var að halda annan fund um skipulagninu Kátt í Kjós þann 3. júlí í Ásgarði kl 20:00 og boða Helgu Hermannsdóttur fyrsta varamann með á fundinn.

 

                Fleira ekki gert. GRJ