Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

3. fundur 16. júlí 2018 kl. 16:00 - 17:30 Eldri-fundur

Fundargerð Viðburða- og menningarmálanefndar.

Þriðji fundur haldinn 16. júlí 2018 kl. 16:00 í Ásgarði.

Mætt: Guðný Ívarsdóttir, Einar Tönsberg, Helga Hermannsdóttir og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir sem ritaði fundargerð.

 

 

Dagskrá:

 

1.      Farið yfir erindisbréf nefndarinnar, breytingar samþykktar og samþykkt að leggja fyrir hreppsnefnd á næst fundi hennar þann 20. júlí nk.

 

2.      Farið yfir tilhögun Kátt í Kjós. Hvað er búið og hvað er eftir að gera.

 

3.      Farið yfir kostnaðaráætlun vegna Kátt í Kjós.

 

4.      Farið yfir málefni bókasafnsins í Ásgarði

 

Fundi slitið kl 17:30  GRJ