Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

10. fundur 09. janúar 2019 kl. 19:00 - 20:30 Eldri-fundur

 

 

Fundargerð 8. janúar 2019 kl. 19

 

Mætt: Guðný Ívarsdóttir, Einar Tönsberg og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir

 

Dagskrá:

 

·         Rætt var um dagskrá bókasafnskvölda og skipulagningu fyrirhugaðra viðburða á árinu.

 

·         Nefndin óskar eftir fjárveitingu kr. 80.000 fyrir leiksýningu fyrir börn frá Brúðuheimum í apríl.

 

Fundi slitið kl 20:30 GRJ