Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

22. fundur 19. nóvember 2019 kl. 20:00 - 21:00 Félagsgarði
Nefndarmenn
  • Guðný Ívarsdóttir meðstjórnandi
  • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ritari
  • Einar Tönsberg formaður
Fundargerð ritaði: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir

Dagskrá:

  1. Tillaga nefndarinnar að fjárhagsáætlun fyrir viðburði árið 2020 ákveðin. Viðburðir á dagskrá eru Kátt í Kjós, 17. júní, bókaupplestur á aðventu, aðventumarkaður, skötuveisla, Þrettándafagnaður.    Kostnaður við þessa viðburði miðað við umfang síðasta árs áætlaður 2.005.000 kr.