Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

24. fundur 12. nóvember 2020 kl. 17:30 - 18:30 Félagsgarði
Nefndarmenn
  • Einar Tönsberg formaður
  • Guðný Ívarsdóttir meðstjórnandi
  • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ritari

Dagskrá:

 

  1. Viðburðahald í kringum jólin rætt í ljósi aðstæðna vegna Covid. Ákvörðun tekin um að fella niður Aðventumarkað og Bókaupplestra vegna samkomutakmarkana.
    Möguleikar á að halda skötuveislu í tveimur hollum og þrettándafagnað verða skoðaðir í byrjun desember í ljósi samkomutakmarkana sem verða í gildi.