Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

25. fundur 20. janúar 2021 kl. 17:30 - 18:30 Félagsgarði
Nefndarmenn
  • Einar Tönsberg formaður
  • Guðný Ívarsdóttir meðstjórnandi
  • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Ritari

Dagskrá:

 

  1. Viðburðahaldi um jól og áramót var frestað vegna samkomutakmarkana, haldinn var símafundur um frestunina í desember.
  2. Ræddir möguleikar á starfi ársins í ljósi aðstæðna, m.a. möguleiki á að halda samkomu, t.d. hlaðborð og tónleika þegar samkomutakmörkunum léttir. Horft er til 17. júlí þegar Kátt í Kjós verður haldin, eða fyrr ef aðstæður leyfa
  3. Rætt var um skiltagerð og ákveðið að boða umhverfisnefnd á fund í byrjun febrúar til að fara yfir stöðuna hvað varðar áframhald á vinnu við að endurnýja skilti í sveitarfélaginu og búa til ný.