Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

26. fundur 04. mars 2021 kl. 12:30 - 14:00 Þjóðarbókhlöðinni í Reykjavík
Nefndarmenn
  • Einar Tönsberg formaður
  • Guðný G Ívarsdóttir meðstjórnandi
Fundargerð ritaði: Guðný G Ívarsdóttir meðstjórnandi

Dagskrá:

Fundur var haldinn með á Ólafi Engilbjartssyni um upplýsingaskiltagerð fyrir Kjósarhrepp. Skiltin sex sem staðsett eru við Meðalfellsvatn, við Eyrarkot og Hvítanes eru orðin næsta ónýt og þarf að endurnýja þau. Síðan var ákveðið að klára sjö önnur sem byrjað var á fyrir um sjö árum síðan. Ólafur ákvað að taka verkefnið að sér en hann hafði unnið að fyrri skiltum.